Listen

Description

Á þessum ótrúlegu tímum fara Grétar og Árni, tveir kettir með enga sérfræðiþekkingu á málum, yfir stöðuna í miðri kóróna-kreppunni, ferðabann Trump á Evrópumenn að Bretum undanskildum, lockdown-ástandið sem er komið á víða, áhrifin á fyrirtækin og atvinnulífið hér heima, að nú sé tími þeirra sem eiga gull og hrávörur, óvænta heimsfrægð íslensk læknis, hvort skimun Kára Stefánssonar munu breyta leiknum og hvað sé framundan auk þess sem þróun mála í baráttu Grétars við súrinn er rakinn.