Listen

Description

Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas - a.k.a DD- Unit er gestur Hismisins þessa vikuna og fer yfir þetta helsta með okkur: stöðuna í Covid, verkalýðsbaráttuna í Bandaríkjunum, Biden stjórninna, Elon Musk, kynþokkafyllsta mann heims og fleira.