Listen

Description

Í Hismi vikunnar förum við yfir hækkandi smittölur og hvað það þýðir í Vísindahorni þáttarins, ræðum ólguna í Eflingu, vistvænt hverfi án almenningssamgangna og loftlagsráðstefnuna í Glasgow.