Í Hismi vikunnar förum við yfir málefni KSÍ með Fanneyju Birnu Jónsdóttur, kosningabaráttuna sem fór formlega af stað með kappræðum á RÚV, ræðum um tímamótarannsókn á ástæðum þess að Íslendingar flykkjast til Tene og skoðum nýjan keppinaut á hlaðvarpsmarkaðnum.