Fanney Birna Jónsdóttir kíkti í Hismið þessa vikuna. Til umræðu var LífskjarasamningURINN, hönnun skiltisins og dásamlegan realisma við kynningu þeirra á blaðamannafundi ársins, reiði flugmanns Wow Air yfir örlögum fyrirtækisins og áform hans um að vísa tilteknum farþegum frá borði og grein ársins hjá Gunnari Birgissyni, þar sem hann lætur helstu leikmenn heyra það.