Listen

Description

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er gestur Hismisins þessa vikuna og fer yfir stóra Klaustursmálið, nýjustu vendingar hjá Wow, Evrópubandalagið og matarkörfuna ásamt viðurkenndri hegðun í ræktinni.