Listen

Description

Jóhann Alfreð Kristinsson sest í settið með Árna í dag og Grétar er með stutt innslag frá skíðaferð sinni í Austurríkjum. Förum yfir pálmatrésmálið og glæsilegt yfirfaraskegg Hjálmars Sveinssonar, Seðlabankann, formannsslaginn í KSÍ, hugmyndir um að steypa upp í Miklubrautina, hvernig Simmi Vill er orðinn hot take kóngur landsins og söknuðinn eftir gamla níðsterka plastpokanum sem allt þoldi.