Listen

Description

Í Hismi vikunnar er farið yfir stöðuna í þungri viku uppsagna, nýjar tillögur Miðflokksins um ástandið, sem ganga út á neyðaraðgerðir fyrir fólkið í landinu og að setja ferðaþjónustuna í hýði út árið 2021 og hvort aðrar leiðir væru heppilegri, mikla sögu af því þegar seðlabankastjóri var niðurlægður í partýi, reglulega faraldra af veirum, leyndarmál Sigga Hlö í eldhúsinu, nýja samkeppni í hlaðvarpsleiknum og margt fleira.