Listen

Description

Í Hismi vikunnar fáum við Gylfa Ólafsson, heilsuhagfræðing og forstjóra Heilbrigðistofnunar Vestfjarða, í heimsókn í Litla Stokkhólm og förum yfir það helsta úr vikunni. Rekstur Vilko á síðasta ári, flugfélagið Play sem kemur stórt inn, uppsafnaða ferðaþörf Íslendinga, pizzaleikinn á Ísafirði, bólusetningar, strandveiðar sem hófust í vikunni og listina við vinnustaðaheimsóknir stjórnmálamanna.