Listen

Description

Í Hismi vikunnar förum við yfir valdaskiptin í Bandaríkjunum, mikla grein í Morgunblaðinu þar sem vinstri menn eru greindir, fullyrðingar þess efnis að endurskoðendur séu hressir, kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Metro og bók sem Hismið getur ekki beðið eftir að lesa; Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.