Listen

Description

Í þætti dagsins er farið yfir hárstíla Grétars og Ólafs saksóknara, atlöguna sem er í gangi gegn Bjössa í World Class og nýjan konung neytendamála á Íslandi, nýtt merki Samfylkingarinnar og útleggingar manna á því og hvort knúsið sé dautt.

*Fyrsta útgáfa þáttarins sem kom inn var ekki rétt - en hér er sú rétta!