Listen

Description

Í Hismi vikunnar gerum við upp árið með Guðmundi Hauki Guðmundssyni, forsvarsmanni #ársins á Twitter. Við rifjum upp ávöxt ársins, sigurvegara ársins, veðurfréttamann ársins, tillögur ársins, braskara ársins, útskriftarferð ársins, yfirvegun ársins, leikhóp ársins og fólk ársins ásamt fleiru.