Listen

Description

Gestur Hismisins þessa vikuna Bergur Ebbi Benediktsson, uppistandari, rithöfundur og athafnamaður og með honum er farið í djúpgreiningu á risastóra Pfizer-rússíbananum í vikunni, þar sem Ísland sá partýljósið við enda gangnanna í smástund  áður en það slokknaði skyndilega á því. Ræðum kjaftasögurnar, landslið heimspekninga, ameríska samningamenn í Bomber-jökkum og úraleikinn, góða húð og gott hár.