Listen

Description

Í Hismi vikunnar er farið yfir mál málanna, jarðhræringar á Reykjanesi og rykið dustað af áætlunum um rýmingu höfuðborgarsvæðisins og hvering verður hægt að koma 200 þúsund kröfuhörðum borgarbúum á öruggan stað en þó þannig að þetta sé notalegt og henti til að deila á Instagram. Ræðum einnig örlög Quiznos á Íslandi og möguleg kaup á bóluefni af Svisslendingnum og hvering sterkt byrjunarlið Íslands gæti verið í samningaviðræðunum.