Listen

Description

Hismið fer yfir 10 ára afmæli hrunsins með Andrési Jónssyni og þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að halda ekki strangheiðarlega árshátíð Stjórnarráðsins þann 6. október. Farið er yfir eftirminnileg móment úr hruninu og hvort nýtt hrun sé á leiðinni, eða í öllu falli þungur átakavetur með verkföllum og fjöri. Þá er farið yfir hvernig það að fara vel með sjálfan sig er orðið mikilvægara en að vinna og láta sér aldrei falla verk úr hendi.