Listen

Description

Eins og undanfarin ár þá fáum við best skipulagða gest í sögu þáttarins, Guðmund Hauk, manninn á bak við #ársins til að rifja upp með okkur það helsta sem gerðist á árinu.