Listen

Description

Sólmundur Hólm skemmtikraftur og viðskiptafræðingur af endurskoðunarbraut er gestur þáttarins og rýnir með Árna og Grétari í stöðu Wow og hve langt sé í að Skúli Mogensen verði kominn á gamlan ryðgaðan LandRover, gjaldþrot Sólningar, ABBA-showið á milliþingi Viðreisnar, hina vel ættuðu Hatara-drengi og margt fleira.