Í Hismi vikunnar förum við yfir síþyngri stemningu landans í þriðju bylgju kórónaveirunnar, gagnrýni á aðgerðir sóttvarnalæknis frá öllum hliðum, orð bæjarstjóra Akureyrar um hversu góðir bæjarbúar eru að fylgja reglum, Covid smit Trumps, kappræður Pence og Harris og forsetakosningarnar og stafræna leiðtoga á Íslandi 2.0.