Listen

Description

Í Hismi vikunnar eru aðsendar greinar í Mogganum fyrirferðamiklar en við förum líka yfir viðburð í alþjóðapólitíkinni þar sem allir prótókólar voru mölbrotnir, 13. október, sem er dagsetningin sem Kári Stefánsson segir að allt verði orðið eins og það á að vera, og glæstan feril Ingva Hrafns sem er frumkvöðull á íslenskum fjölmiðlamarkaði.