Listen

Description

Í Hismi vikunnar fáum við til Særúnu Ósk Pálmadóttur samskiptastjóra Haga til okkar og ræðum munnleg próf í almannatengslum, mikla ferð sendinefndar Alþingis til Nýja Sjálands, verkföll, kyrkislöngur í Litla Stokkhólmi, makalaus vinnustaðapartý og Söngvakeppnina.