Í ljósi fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu er blásið til Neyðar-Hismis, því fimmta á þremur árum. Fáum Magnús Hrafn Magnússon lögmann til að rýna í stöðuna og hvað sé að gerast í Landsrétti og svo kemur Andrés Jónsson í seinni hluta þáttarins og kryfur pólitísku stöðuna eftir að dómsmálaráðherra sagði af sér.