Þátturinn er í boði World Class!
Tómas er sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina og doktor í sjónskynjunarsálfræði.
Í þættinum tölum við m.a. um hvað viðheldur þunglyndi, hvernig getum við tekist á við það og hvað geta aðstandendur gert.
Stútfullur þáttur af fróðleik og hagnýtum ráðum.