Þátturinn er í boði World Class! í þættinum er rætt um hvað einkennir góð tengsl og óörugg tengsl, hverjar vísbendingarnar eru um óörugg tengsl hjá barni, hvernig er hægt að styrkja tengsl milli umönnunaraðila og barna, hvernig er hægt að styrkja tengsl barna við dagforeldra og kennara í skólum og fleira.