Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Við tengjum flest öll við að hafa oft ekki áhugahvöt (motivation) til að fara í líkamsrækt, læra, taka til, að sinna áhugamálum og hitta vini. Hvaðan kemur áhugi? Hvernig getum við ýtt undir hann?