Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum förum við yfir orsakir og einkenni prófkvíða/námskvíða og förum yfir verkfæri til að tækla hann. Í lokin endum við á ráðum til kennara og foreldra einstaklinga með prófkvíða.