Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Köngulær, geitungar, sjórinn, háar hæðir... allt eru þetta algeng dæmi um það sem fólk hræðist mest. Í þættinum ræðum við um orsakir og meðferð við sértækri fælni.