Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum fjöllum við um ást, hvernig við tjáum ást, hvenær hún er hjálpleg og hvenær óhjálpleg og ástarsorg.