Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum útskýrum við hugtakið loddaralíðan, förum yfir hvernig það birtist og gefum verkfæri hvernig er hægt að vinna gegn því.