Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum útskýrum við hvað sjálfskaði er, hver tilgangurinn er á bak við hann og hvernig geta brugðist við og sýnt stuðning. Í næsta þætti verður farið yfir verkfæri til að takast við erfiðar tilfinningar á hjálplegri hátt.