Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum ræðum við um hvað seigla er, af hverju hún er mikilvæg, hvernig hún þróast, hvernig við getum byggt upp seiglu barna og viðhaldið henni út lífið.