Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum förum við yfir uppáhalds þætti hlustenda, punkta sem standa mest upp úr hjá okkur eftir árið, ferlið að byrja með podcastið og endum á hvað við hefðum viljað vita þegar við vorum yngri um geðheilsu.