Þátturinn er í boði World Class! Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir er sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni. Hún sérhæfir sig í kulnun, streitu, sjálfsmati og ýmsum kvíðavanda. Í þættinum förum við yfir einkenni kulnunar, hvað orsakar kulnun og hvernig við getum komið í veg fyrir hana.