Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Í þættinum útskýrum við hvað dauðakvíði er, hvenær hann er orðinn að vandamáli, hvernig hann viðhelst og hvernig við getum unnið með hann.