Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class! Hanna Bizouerne er sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Þar sinnir hún m.a. greiningarvinnu og uppeldisráðgjöf. Í þættinum förum við yfir hvað einkennir gott uppeldi, foreldrahlutverkið og mikilvæga eiginleika þess, samviskubitsvæðinguna og helstu uppeldisnámskeiðin sem eru í boði.