Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class og Eimskip! Haukur er sálfræðingur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Í þættinum ræðum við um einkenni ADHD, stýrifærni, mismunagreiningar, algengi, kynjamun, greiningarferlið, inngrip og ýmsar pælingar frá ykkur hlustendum.