Listen

Description

Hver er munurinn á kvíða og kvíðaröskun? og kvíðakasti og ofsakvíðakasti? Í þættinum ræðum við um þetta magnaða viðbragðskerfi sem kvíðinn er.