Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class og Eimskips! Bjarki er doktor í stjórnmálasálfræði og starfar sem lektor við Háskólann á Bifröst. Í þættinum fræðumst við um sameiginlegan narsissisma og m.a. hvað aðgreinir það hugtak frá narsissisma, þjóðernishyggju og að tilheyra hópi sem maður er stoltur af.