Listen

Description

Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto!

Gyða Hjartardóttir er félagsráðgjafi ásamt því að vera umsjónar- og ábyrgaraðili SES á Íslandi, www.samvinnaeftirskilnad.is

Í þættinum fræðir hún okkur m.a. um hvernig sé best að tala við börn um skilnað foreldra, líðan barna, umgengi, skipta búsetu, meðlagsgreiðslur, samskipti foreldra og margt fleira.