Listen

Description

Við könnumst öll við að fá ráð og viðbrögð sem betur hefði mátt sleppa. Við förum yfir algeng ráð sem fólk gefur öðrum og hvernig við getum brugðist við því þegar aðrir gefa okkur óhjálpleg eða óumbeðin ráð.