Listen

Description

Íbúar Glerársanda sameinast í svartnættinu á meðan óbærilega tens leit nær hámarki. Áttundi/sextándi þáttur fer alla leið, eða allavega á átakanleg svæði sem þarft er að skoða.

Baldvin og Tómas ræða þennan hinsta kafla í stærri sögu Anítu, Fríðu og Gústa og félaga á söndunum. Svörin eru skýrð út og hnútarnir hnýttir að mestu. Baldvin segir hver hugsunin og kjarninn er á bak við þennan lokasprett. Fylgir þarna líka hressileg saga af viðbrögðum fólks við þættinum í rýnishópum.


Efnisyfirlit:

00:00 - Úrslitastund og fyrsta klipp

04:12 - Lýsingar Elíasar

06:55 - Skrefin tekin

07:20 - Nýr hott-sjotti að sunnan

09:10 - Samstaða innan fylkingar

12:20 - Tilfinningarússíbanareið 

16:00 - Krítískt ástand

20:14 - Vísindamaðurinn missir kúlið

24:27 - Stóri lykillinn að endinum

28:05 - Ólíklegasti bjargvætturinn

33:00 - Stóra, stóra, stóra málið

36:00 - Hinsta skotið, rýnishópur og Fjara

39:40 - Spákorn

40:39 - Erfiðar útitökur

42:52 - Captain Phillips mómentið

46:00 - Sería þrjú yrði hundleiðinleg…