Listen

Description

Kolbeinn Arnbjörnsson er engum líkur og óhætt er að segja að líf hans hafi gjörbreyst með tilkomu Svörtu sanda. Skuggar Salómons Höllusonar hafa mikið geisað yfir Glerársöndum í seríu tvö og fær Kolbeinn jafnvel að skjóta upp kollinum í nokkur skipti.

Þeir Kolbeinn og Tómas velta fyrir sér aðdráttarafl leiklistarinnar, söguform, úrvinnslu áfalla og mörgu lög Salómons.

Efnisyfirlit:

00:00 - Hver var aðdrátturinn?

04:13 - Áföll endurspeglast í öllu

06:01 - Metall leikhús

12:36 - Layerar í samvinnunni

17:16 - Með ferskum augum

21:30 - Hvaðan kom listaáhuginn?

27:03 - Ofurnæmni Salómons

34:30 - Tenging í þjáningunni

37:55 - Einna töku dansinn

45:01 - Verkefnin í pípunum

52:09 - Hvað skilur mest eftir sig?