Listen

Description

Júlía er 43 ára kona sem hefur sterkar skoðanir. Hún skrifaði meðal annars lokaritgerð í Hagfræði um það hvernig mætti spara peninga og hversu mikið það kostar okkur sem samfélag að framfylgja fíkniefnalöggjöfinni eftir.