Listen

Description

Gerður er móðir, eiginkona og leikskólakennari frá Akureyri. Hún segir sögu Hjalta sonar síns sem lést aðeins 22 ára að aldri eftir að kerfið hafði brugðist honum illa.