Listen

Description

Við Inga Hrönn fengum Hafrúnu til okkar í þessum þætti til að spjalla um hennar líf, skaðaminnkun, Ylju (neyslurými sem hún stýrði), aukna neyslu ungmenna á oxy, aðallega, hvernig þessi faraldur sem mikið er talað um horfir við þeim sem vinna næst notendum og margt fleira.