Listen

Description

Við viljum byrja á að þakka eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn við gerð þessara þáttar:

Iðnaðarmenn Íslands Iðnaðarmenn Íslands - Heim   (idnadarmennislands.is)

Múrbúðin Múrbúðin - Gott verð fyrir alla, alltaf   (murbudin.is)

Tæki.is  FORSÍÐA - (taeki.is)

Vinnupallar ehf Vinnupallar | Hjólapallar | Fallvarnir | Fallvarnarbúnaður (vpallar.is)

Vídd Flísar og byggingavörur - Vídd flísaverslun (vidd.is)

Þeir kíktu í kaffi til okkar málararnir Arnar Óskarsson kennari í málaraiðn við Tækniskólann og Carl Jóhann Gränz málarameistari.

Farið var vel yfir námið og nánast allt það sem tengist málaraiðn.

Og auðvitað var bjallað í hann Svavar hjá Múrbúðinni til að taka stöðuna..

Til að hafa samband við okkur:

vinnuskur@gmail.com

Vinnuskúrinn | Facebook

og auðvitað á instagram.

kveðja góð

Hjálmar og Svavar