Listen

Description

Arnar Þorsteinsson byrjaði með einn gluggaþvottakúst á sínum tíma en rekur nú öflugt þjónustufyrirtæki með Hrund eiginkonu sinni og Bjarka bróður.   Vinnuskúrinn þakkar AÞ-Þrif  fyrir gott samstarf.  Áttum Mjög gott spjall við Arnar. Gjörið svo vel.
Hreingerningar | Ræstingar | Gluggaþvottur | AÞ Þrif (ath-thrif.is)

Til að hafa samband við okkur:
vinnuskur@gmail.com
Vinnuskúrinn | Facebook
og auðvitað á instagram.
kveðja góð
Hjálmar og Svavar