Gítarleikari og grínisti, forritari og frumkvöðull. Það eru fáir tæknilega betri rokk gítarleikarar hér á landi en Andri Ívars.