Listen

Description

Guðmundur Jónsson er einn af okkar allra bestu lagahöfunum og við ræddum um upphafið, hljómsveitir og lagasmíðar meðal annars. Gummi er gítarleikari sem byggir gítarleik sinn á rythma frekar en nokkru öðru og gefur okkur innsýn í hvernig það er að semja fyrir vinsælustu popphljómsveit landsins.