Oddrún Lilja er íslenskur gítarleikari búsett í Noregi. Hún leikur á Jazzhátíð Reykjavíkur í haust og er að vinna að spennandi verkefnum víða um heim.