Skemmtilegt og fræðandi spjall við þennan fjölhæfa tónlistarmann. Ásgeir hefur gert ótal margt á sínum ferli og spilað með heimsþekktu tónlistarfólki.